Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

sokkar

Posted on 13/03/2007 by Dagný Ásta

heyrðu – ert þú til í að ath fyrir mig hvort ég sé ekki örugglega í eins sokkum? ég sé nefnilega ekki lengur tærnar mínar þegar ég stend og var pínu syfjuð og utanvið mig þegar ég vaknaði í morgun 😉 fyndið hvernig bumban sprettur fram í skorpum

Read more

fræðslufundur

Posted on 12/03/2007 by Dagný Ásta

1x í mánuði eru alltaf fræðslufundir hérna í vinnunni… allskonar fræðsla búin að vera í gangi síðan ég mætti hérna í haust 🙂 í morgun var hérna ofnæmislæknir, Michael Clausen, með fræðslu, nokkrar merkilegar staðreyndir sem hann kom með sem ég get haft svona á bakvið eyrað fyrir litla krílið mitt 🙂 líka gaman að…

Read more

yfir 7milljón stig?!

Posted on 11/03/2007 by Dagný Ásta

hefur fólk virkilega ekkert að gera þegar það er að ná yfir 7 milljónum stiga í kúluleiknum inni á mentos.is ???? ég bara spyr…

Read more

heyrðu!

Posted on 10/03/200710/03/2007 by Dagný Ásta

hvað varð af hitanum og flotta veðrinu sem var úti í gær? meina hver bað um snjó?! sérstaklega jólasnjóinn sem datt niður í gærkveldi. Annars þá fórum við í morgun og keyptum 1stk búr, nei ok ekki búr heldur ofsalega fínt rimlarúm sem litla krílið okkar mun sofa í þar til það verður orðið nógu stórt til að sofa í stórukrakka rúmmi 😉 nú eða eignast systkini sem passar etv…

Read more

hummm

Posted on 06/03/2007 by Dagný Ásta

ég veit ekki alveg hvernig ég á að taka þessu… hvað þá hvernig Leifur á eftir að taka þessu!! Aldrei þessu vant er ég með kveikt á útvarpinu á meðan ég er að vinna og júró lagið með Heiðu (úr unun) var að enda, á meðan það lag var í gangi var eins og það…

Read more

skrítið

Posted on 06/03/2007 by Dagný Ásta

ég var komin með svo margt sem mér fannst ég þurfa að punkta niður í gærkvöldi þegar ég var að sofna en ég get ómögulega munað nokkurn skapaðan hlut af því núna… fyndið hvernig hugurinn fer á svona mikla hugsunarferð þegar maður á að vera að fara að sofa…

Read more

sawie

Posted on 05/03/200705/03/2007 by Dagný Ásta

sawie allir – vissi ekki að ég ætti von á svona mörgum kvörtunum *híhí* það varð smá böggur hjá mér með “innraeftirlitið” hérna á síðunni og ég hef ekki haft tíma til þess að laga það fyrr en núna 🙂  þannig að það auðveldasta sem ég gat gert var að loklokoglæs þar til ég gæti…

Read more

léttir

Posted on 02/03/2007 by Dagný Ásta

fyndið hvað ég finn alltaf mikinn létti í hausnum þegar ég er nýbúin í klippingu 😀 eins og hausinn á mér svífi upp, dásamleg tilfinning – hvernig fór ég eiginlega að því að vera með hár niður á rass????

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 165
  • 166
  • 167
  • 168
  • 169
  • 170
  • 171
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme