Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

annars hugar

Posted on 26/03/2008 by Dagný Ásta

skrítið hvernig hugurinn getur yfirgefið mann algerlega stundum og verið hjá annarri manneskju… Ég á rosalega erfitt með að setja mig í spor einnar æskuvinkonu minnar í dag – hugur minn er hinsvegar algerlega hjá henni og litla drengnum hennar. Ég veit að þetta er “ekkert mál” og að við eigum MJÖG færa lækna hérna á klakanum en samt er þetta eitthvað svo stórt og mikið. Vonandi gekk allt vel hjá ykkur í dag

Read more

Gleðilega..

Posted on 23/03/200823/03/2008 by Dagný Ásta

  … páska…

Read more

ég skil ekki…

Posted on 18/03/200818/03/2008 by Dagný Ásta

… fólk. Það er frekar erfitt að velja nafn á barnið sitt… það þarf að huga að því að barnið ber nafnið allt sitt líf. Flestir velja falleg nöfn – en sumir detta í þann pakka að vera “pínu” frumleg… Sum nöfnin sem detta hingað inn á borð til mín eru bara vond! ég myndi seint…

Read more

újeah!

Posted on 13/03/200813/03/2008 by Dagný Ásta

ég á svo bráðgáfaðan son! Hann situr hérna á gólfinu, búinn að ná sér í bók úr hillu og er að lesa… Á DÖNSKU! náði sér sko í “Min ven Thomas” 😉 Ætli hann sé ekki bara að rækta dönsku genin sín, hann átti jú danska langömmu 😉

Read more

á einhver…

Posted on 13/03/200813/03/2008 by Dagný Ásta

… smá auka orku til þess að gefa mér? Ég er alveg búin á því þessa dagana, liggur við að ég sofni með Oliver kl 8 öll kvöld og ef það gerist ekki þá er ég ekki skemmtilegasti félagsskapurinn *hóst* úrill og leiðinleg m.ö.o. Mér líður eins og fyrstu mánuðina þegar ég gekk með Oliver…

Read more

próf

Posted on 11/03/2008 by Dagný Ásta

asnaðist til þess að taka próf til þess að komast að því hvaða karakter ég er í Grey’s Anatomy… ég er sumsé Leifur tók það líka og hann er Richard 😉

Read more

dútl sem tók alltof langan tíma…

Posted on 08/03/2008 by Dagný Ásta

Þegar við bjuggum úti í Danaveldi þá gáfu tengdó okkur gamla prentskúffu sem við ætluðum okkur alltaf að nota sem smáhlutahillu. Þau og Leifur fundu hana á einhverjum markaði í Holte eða Lyngby (man ekki alveg hvor það var). Þegar hún komst í okkar hendur var hún frekar mikið skítug og með pappír í botninum sem var einhverntíma hvítur og var farinn að rifna á ýmsum stöðum. Við vorum löngu búin að ákveða að festa ekkert upp á veggina í Holte þannig að henni var…

Read more

hmmm

Posted on 06/03/200806/03/2008 by Dagný Ásta

þegar einhver segjir “… seinna í dag” í gær þýðir það þá ekki samdægurs? eða sko að viðkomandi hafi ætlað að gera eitthvað í gær? eða líða dagarnir eitthvað hraðar hjá mér en öðrum?

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 148
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • 154
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme