Mikið rosalega getur líðanin hjá manni breyst hratt… Síðustu daga hef ég alveg verið að finna fyrir þessum breytingum sem eru í gangi með stækkandi maga og minnkandi plássi fyrir líffærin mín. En í gærkvöldi tók algerlega tappann úr og ég er ekki frá því að Leifi hafi brugðið þegar ég kom heim úr bumbusundinu…
Author: Dagný Ásta
Ást er…
Er að fara í gegnum Ást er safnið mitt fyrir vinkonu mína – fyndið hvað sumt passar hjá manni 🙂 Tengdó eiga ást er mynd sem birtist í mogganum haustið ’78, nánar tiltekið daginn eftir að þau fengu staðfestingu á að Leifur væri á leiðinni 🙂
eigingirni
Það er ótrúlega skrítið hversu eigingjarn maður getur verið á fólk. Þá sérstaklega sér eldra fólk (ömmur, afar, gamlar frænkur og svo frv) sem bara hreinlega “á” að vera til staðar ALLTAF (tala nú ekki um ef um mömmu&pabba er að ræða). Nei það er enginn að fara í kringum mig (amk ekki sem ég…
sætasti afmælisstrákurinn :)
Til hamingju með 2 ára afmælið ástin mín :kaka:
ég veit að þetta er ekki fyndið
ennnnnnnnn mér finnst þetta nafn Swineflu alveg óstjórnlega fyndið 🙂
aldrei neitt eitt…
alveg var það klassískt að reka augun í það að vera með alveg loftlaust dekk þegar maður er að drífa sig! Átti semsagt að mæta með strákinn kl 11:30 upp á barnaspítala til ofnæmislæknisins (sjá betur á hans síðu). Nema að ég þurfti áður að sækja strákinn á F59 og sækja Leif í vinnuna þar…
…
… Gleðilegt sumar … og takk fyrir veturinn 😉
Reunion :)
Vá held ég að sé lýsingin sem maður getur sett yfir gærkveldið 😀 Ég fór semsagt á reunion fyrir ’79 árganginn úr Hagaskóla 🙂 þetta var bara snilld sem er eiginlega bara vægt til orða tekið. Heildarfjöldi árgangsins er rúmlega 200 og vitað er að 40-50 manns úr þeim hópi eru búsett í útlöndum og…