Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Jólin

Posted on 28/12/200931/12/2009 by Dagný Ásta

Jólin hafa liðið annsi hratt í ár eða mér finnst það amk. Við eyddum aðfangadagskvöldi hjá báðum foreldrasettunum, fyrri hluta kvölds hjá foreldrum mínum en þeim seinni hjá tengdó. Eins og “eðlilegt” er þá fengu börnin óhemju magn af pökkum. Oliver vissi ekkert hvernig hann átti að vera og vildi helst opna alla pakkana sjálfur,…

Read more

Jólahefðir

Posted on 23/12/2009 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin erum að dunda okkur við það að skapa okkar eigin hefðir í bland við að halda í hefðir sem við erum alin upp við. Frá því að við bjuggum í DK höfum við haft þá hefð að opna jólakortin síðasta kvöld fyrir jól sem við erum heima (í Dk var það 22.des) eða…

Read more

prjónaföndur í jólagjöf

Posted on 23/12/200925/12/2009 by Dagný Ásta

Ég ákvað í haust eftir að ég heyrði Lilju vinkonu tala um hversu hrifin Sóley Svana væri af Hello Kitty að prjóna húfu á þá litlu sem ég hafði rekist á inni á Ravelry vefnum. Oliver og Sóley Svana eru nefnilega “jólavinir” og gefa hvort öðru alltaf litlar jólagjafir 🙂 Þetta er frekar einföld húfa, hvít og svo…

Read more

noj, mér tókst það

Posted on 16/12/200916/12/2009 by Dagný Ásta

Í vor var mér gefinn afleggjari af Nóvemberkaktusi í vinnunni… bjóst nú ekki alveg við því að mér tækist að halda honum á lífi enn einhvernvegin þá tókst mér að láta hann dafna og stækka þannig að e-ð gerði ég rétt 😉 Fyrir helgi sá ég svo nokkuð sem ég hafði enga trú á að…

Read more

Linkasúpan hans Leifs

Posted on 06/12/2009 by Dagný Ásta

Þegar Leifur var með hi.is síðuna sína virka þá hélt hann úti annsi öflugum linkavef. Við erum búin að vera á leiðinni undanfarin ár að setja þessa linkasúpu hans upp hér á kjánaprikinu og bæta hana aðeins og breyta 🙂 LOKSINS er súpan komin upp 🙂 ég fékk að troða þarna inn 2 flokkum :a:…

Read more

helgin sem leið…

Posted on 30/11/2009 by Dagný Ásta

Var nokkurnvegin fullkomin byrjun á jólajóla 🙂 Byrjuðum á því á laugardeginum að skella okkur í Kringluna og horfa á “Bergþórspabba” (Sveppa) kveikja á Kringlujólatréinu. Oliver var alveg í sæluvímu eftir það þar sem enginn annar en Stúfur Leppalúðason gekk beint upp að honum og heilsaði með handabandi (váv sko hann hitti STÚF jólasvein). Tengdó…

Read more

Sumarbústaðarferð…

Posted on 28/11/200929/11/2009 by Dagný Ásta

Við fórum í sumarbústað með systkinum Leifs og co um daginn… Áttum ferlega notalega helgi í Vaðnesi.  Það var mikið hlegið, étið, spilað og prjónað og auðvitað kjaftað slatta líka 😉 Tobbi sýndi sína einstöku hæfileika í hamborgaragerð og sá til þess að allir voru við það að springa af ofáti eftir 1 eða tæplega…

Read more

svínasprauta

Posted on 27/11/2009 by Dagný Ásta

við mæðginin fórum í þessa alræmdu sprautu í gær… get ekki hugsað mér að fá þetta í annað hvort barnið og skv sumum aðilum í heilbr.geiranum þá fá krílin víst eitthvað af þessu mótefni í kroppinn sinn í gegnum brjóstamjólkina. Oliver er náttrúlega innanum trilljón krakka á hverjum degi sem öll naga dót og hósta…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 125
  • 126
  • 127
  • 128
  • 129
  • 130
  • 131
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme