Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

“Mammmma, ég held að það sé komið nóg af rabbbbbarbara”

Posted on 11/07/201514/07/2015 by Dagný Ásta

Ég elska að hafa aðgang að rabarbara, að fara út í garð hjá m&p og kippa nokkrum leggjum til að saxa niður og eiga í frysti ef manni skyldi langa í rabarbaraköku er bara æðislegt! Svissa sjálf á milli 2 uppskrifta sem ég held alltaf jafn mikið uppá en þær eru báðar einfaldar og bragðgóðar 🙂

Mamma hefur gert þessa formköku í mörg ár og hún er alltaf jafn góð! svo duttum við niður á köku sem við köllum Bergþórukökuna og hún er líka bara sælgæti. 

"Mammmma, ég held að það sé komið nóg af rabbbbbarbara"Ása Júlía hjálpaði mér að taka upp Rabarbarann áðan, eða réttara sagt hún týndi það saman sem ég tók upp og eftir smá stund heyrðist “mamma, ég held að það sé komið nóg af rabarbara” og þegar ég leit á hana þá sást varla í hana fyrir blöðum 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme