Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ein sit ég og sauma…

Posted on 13/07/200518/07/2005 by Dagný Ásta

… inn í litlu húsi :music:

vá hvað ég man eftir þessum leik 🙂

Aníhú.. ég er eiginlega búin að klára myndina hans Brynjars Óla *jeij* á bara eftir að sauma “afturstinginn” til þess að gera myndina svona “ákveðnari” eða hvenrig sem maður getur orðað þetta… það er nefnilega svo merkilegt hvernig þessar útsaumsmyndir lifna við um leið og þau spor eru komin…


það sést svo vel á þessari mynd hve mikið “líf” vantar í myndina… enda vantar svo margt í andlitið..

en hérna er myndin í heild sinni 🙂 set inn aðra þegar ég er búin með myndina 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme