Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sumir eru bara með þetta!

Posted on 06/02/201816/04/2018 by Dagný Ásta
Sumir eru bara með þetta!
“Mamma, má ég búa til hrásalat með matnum?”

þegar við vorum hjá Sigurborgu og Tobba síðasta sumar fékk Oliver að hjálpa Tobba að útbúa hrásalat með matnum. Mikið sport!

Hann hefur nokkrum sinnum talað um að hann langi að endurtaka leikinn og útbúa salatið fyrir okkur með mat. Ég var fyrir löngu búin að tala um það við hann að hann þyrfti að tala við Tobba og fá uppskriftina svo hann myndi engu sleppa (honum þótti salatið í sumar svo gott).

Drengurinn tók mig á orðinu og sendi Tobba skilaboð á Viber (sms þjónusta sem fjölskyldan notar). og ekki leið á löngu þar til kallinu var svarað!

Þegar Oliver sá á matseðlinum okkar var áætlað að hafa steiktan fisk var hann snöggur til og bað um að ég myndi kaupa hvítkál og mæjó! svo hann gæti gert hrásalat með matnum. Hann var ekkert lítið stoltur af afrakstrinum og það bragðaðist alveg stórvel hjá honum og passaði vel með steikta fiskinum 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme