Uppfærð færsla með myndum og betri texta 🙂 Ég átti alltaf eftir að prufa þessa uppskrift, er nýlega farin að kaupa frysta þorskbita í Bónus, hef vanalega ekki verið hrifin af því að kaupa frosinn fisk en keypti þennan fyrr í vetur og sá poki kom svona ljómandi vel út. Krakkarnir eru hrifin af fiski…
Tag: Ýsa

Mexíco fiskur
Er ekki fiskifebrúar í gangi núna? held það, datt niður á þessa á þvælingi á netinu og ákvað að prufa 🙂 Þetta er svolítil slump uppskrift en ca það sem ég notaði fyrir okkur 5 í matinn (ok yngsta borðar á við fugl þannig að það má segja að þetta sé fyrir 4). Ég átti…