Guðleif í vinnunni hjá mér kemur gjarnan með þessa útgáfu af pestói þegar hún sér um föstudagskaffið. Syndsamlega gott og klárast alltaf! 1 og 1/2 dl saxaðar döðlur 1 og 1/2 dl brotnar cashewhnetur 1/2 krukka fetaostur og smá af olíunni með 3/4 – 1 krukka rautt pestó (ég smakka bara til og bæti við…