Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Tag: kumen

hakkréttur frá Vesselu

Fyrir nokkrum árum var ákveðið á leikskólanum hjá eldri dótturinni að kynna fyrir börnunum hin ýmsu lönd bæði með smá fræðslu og þjóðlegum mat. Á þeim tíma voru þónokkuð mörg þjóðerni tengd leikskólanum, bæði börn og kennarar (held reyndar að það hafi lítið breyst). Allavegana, Vessela sem var einn af kennurunum þá eldaði rétt sem…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress