Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Tag: karrý

Karrý fiskur

Uppfærð færsla með myndum og betri texta 🙂 Ég átti alltaf eftir að prufa þessa uppskrift, er nýlega farin að kaupa frysta þorskbita í Bónus, hef vanalega ekki verið hrifin af því að kaupa frosinn fisk en keypti þennan fyrr í vetur og sá poki kom svona ljómandi vel út.  Krakkarnir eru hrifin af fiski…

Fiskisúpa

300gr beinlaust, roðflett fiskmeti 2 laukar 3 hvítlauksrif 1 stk lítill, rauður chilipipar 1 meðalstór, sæt kartafla 100gr sveppir 2-3 msk tómatmauk 2 lítrar grænmetis- eða fiskisoð ólífuolía 1/2 msk karrýduft 1/2 tsk broddkúmen (cumin) salt og pipar ferskt kóríander Skerið sætu kartöfluna í fremur litla bita, saxið lauk, hvítlauk, sveppi og chilipipar, steikið í…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress