Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Tag: epli

Japanskur kjúklingaréttur

Birtist í Húsfreyjunni 1tbl 2010 fyrir 4-6 4 kjúklingabringur 1dl sweet hot chilli sósa Skera bringur í ræmur og steikja í vel heitri feiti. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mín. Sósa: 1/2 bolli olía 1/4 bolli balsamic edik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Soðið saman í ca 1 mín. kælt og…

Eplagott

Lu kexið (kanelkexið) 1 pakki, smá bláberjasulta (má sleppa), 3 stk jonagold epli (afhýða og svo rífa), 1 peli rjómi 2 granat epli. Brytjið Lu kexið í botninum og setjið smá sultu ef þið viljið svo eru jonagold eplunum stráð yfir, svo þeytti rjóminn yfir það og svo granat eplin á toppinn. *fékk þessa hjá…

Eplamauk

 5 lítil epli Afhýðið og kjarnhreinsið eplin, skerið í stóra bita. Sjóðið þau í potti þannig að vatn rétt fljóti yfir. Fáið upp suðu, hafið lokið á, lækkið hitann og látið malla þar til eplin eru orðin mjúk. Ef eplin eru gufusoðin eða bökuð í ofni eru þau kjarnhreinsuð og afhýdd eftir suðu. Stappið með…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress