Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Tag: brokkolí

skinku og grænmetisbaka

Bökur eru ó svo einfaldar – sérstaklega þegar letin tekur öll völd og keypt er útflatt deig í búðinni svo að það eina sem þarf að gera er að ákveða hvað á að fara út í eggjahræruna. Þetta er frekar basic og hægt að setja allskonar út í fyllinguna.  í þetta sinn var það einskonar…

Brokkolímauk

 3 greinar brokkolí Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Sjóðið eða gufusjóði brokkolí í ca 5 mín eða þar til orðið mjúkt. Notið eingöngu “blómin”af blokkolíinu ekki stilkana, stappið með gafli eða notið töfrasprota. Vökva bætt við til að fá mýkri áferð. Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð. fengið af foreldraskoli.is

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress