Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Japanskur kjúklingaréttur

Birtist í Húsfreyjunni 1tbl 2010 fyrir 4-6 4 kjúklingabringur 1dl sweet hot chilli sósa Skera bringur í ræmur og steikja í vel heitri feiti. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mín. Sósa: 1/2 bolli olía 1/4 bolli balsamic edik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Soðið saman í ca 1 mín. kælt og…

Mexico-osta heitt í ofni

brauð ferskir sveppir rauð/appels.gul paprika skinka 1,5 mexícoostur matr.rjómi rifinn ostur Sveppir og paprika sneitt niður og steikt í smjöri. Brauð skorið í teninga og sett í form. Grænmeti sullað yfir. Osturinn bræddur í potti, skinka sett útí og sullað yfir. Ostur settur yfir í lokin. Frá Guðrúnu Ól.

Piparostaréttur

1/2 skorpulaust brauð sveppir skinka 1,5 piparostur matreiðslurjómi Brauð skorið í teninga, sett í botn á formi og safanum af sveppunum mallað yfir. Smurostarnir bræddir í potti ásamt matr.rjómanum, niðursneiddri skinkunni og  sveppunum skellt ofan í pottinn og hitað smá. Blöndunni hellt yfir brauðið og svo ostur yfir. Frá Guðrúnu Ó.

Smjörkrem

Þetta er kremið sem ég nota alltaf á mínar kökur 🙂 500 gr smjör (má skipta út fyrir smjörlíki) 400 gr flórsykur 1msk sýróp 1 tsk vanilludropar 2msk kakó ef brúnt krem annars sleppa. Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið því næst kakóduftinu ef kremið á að vera…

Döðlukaka

….sem ekki þarf að baka 500gr döðlur 60-70gr kókosolía 50-100gr suðusúkkulaði, brytjað 1 lítill bolli haframjöl 2 bananar smávegis af hökkuðum heslihnetum eða möndlum Döðlurnar eru hitaðar í potti og maukaðar. Maukuðum bönunum er bætt út í ásamt haframjöli og kókosolíu. Maukið er sett í eitt stórt form eða tvö lítil og haft í kæli…

Bananabrauð

2 bananar 1/2 bolli sykur 1 bolli hveiti 1 egg 1/2 tsk matarsódi 1/4 tsk salt Aðferð: Þurrefnum er blandað í skál Bananar stappaðir og blandað saman við ásamt egginu. Hrært saman (nóg að nota sleif) þar til allt er blandað saman sett í smurt form og bakað í 30-40 mínútur á 180°C. Þessa geri…

Eplagott

Lu kexið (kanelkexið) 1 pakki, smá bláberjasulta (má sleppa), 3 stk jonagold epli (afhýða og svo rífa), 1 peli rjómi 2 granat epli. Brytjið Lu kexið í botninum og setjið smá sultu ef þið viljið svo eru jonagold eplunum stráð yfir, svo þeytti rjóminn yfir það og svo granat eplin á toppinn. *fékk þessa hjá…

Kjúklingabaunir

Eru í raun og veru fræ, en eru yfirleitt flokkaðar með baunum. Í útliti eru þær hrukkóttar, óreglulegar í laginu og í mörgum litbrigðum (svörtum, rauðum og gulum). Hægt er að kaupa þurrkaðar, niðursoðnar og í mjöli. Þurrkaðar þarf að leggja í bleyti í um 18 klst og sjóða í um 80 mín. Niðursoðnar eru þær tilbúnar til notkunar…

Flapjack

80g smjör 80g púðursykur 60g (2 msk) sýróp 1/2 tsk salt 130g haframjöl 35g þurrkuð epli skorin í bita 25g þurrkuðtrönuber 35g þurrkaðar apríkósur skornar í bita 25g graskersfræ 2 msk sólblómafræ 25g kókos (eða þurrk.kókos) Smjör, sykur, sýróp og salt brætt saman í potti. Öll þurrefni sett í skál og blönduð saman. Smjörsýrópsblöndunni hellt yfir…

  • Previous
  • 1
  • …
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • …
  • 18
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress