Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Muffins: súkkulaðibanana muffins

1 egg 11 1/2 bolli hveiti 3/4 bolli mjólk 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli ólífu olía 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/2 tsk kanill 1/4 tsk múskat 1 plata suðusúkkulaði (ca 100gr), söxuð 1 stór eða 2 litlir bananar, maukaðir Öllu blandað vel saman í skál. Ofninn hitaður að 200°C. Möffins form fyllt ca…

Mozartkúlur

 U.þ.b. 40 stk 250 g blöd nougat frá Odense 250 g konfektmarsípan frá Odense 100-200 g hjúpsúkkulaði Mótið litlar kúlur á stærð við baunir, úr núgatinu. Skerið marsípanið í þunnar sneiðar, fletjið hverja sneið lauslega út með lófanum og vefjið utan um núgatið. Rúllið hverjum mola í fallega kúlu og hjúpið með hjúpsúkkulaði. Fann þessa…

JAKOBSMOLAR

Elska að búa til konfekt til að eiga á Aðventunni… Skemmir ekki ef það er krakkavænt að gera þannig að ég fái auka hendur 😉 Krökkunum fannst fyllingin í þessu svo góð að ég er ekki frá því að hérumbil helmingurinn hafi farið í litla munna í stað þess að mynda kúlur fyrir hjúpun 🙂…

Risaeðlukonfekt

Kartöflukonfekt með piparmintubragði 1 meðalstór soðin kartafla 500-600gr. Flórsykur Piparmintudropar eftir smekk (hér má skipta piparmintunni út fyrir annarskonar bragðefni eins og t.d. banana, appelsínu eða hverju sem hugurinn girnist. Hjúpur:  Suðusúkkulaði og Kókosmjöl Hnoðið saman kartöflunni og flórsykrinum.  Blandið piparmyntudropunum saman við og smakkið á milli.Gaman er að setja örlítinn matarlit saman við (t.d….

Bounty kúlur

3msk lint smjör 4 dl kókosmjöl 4 dl flórsykur 1 eggjahvíta 2 msk þeyttur rjómi Byrjar á að setja smjör og kókos og flórsykur saman og hræra vel, endar á eggjahvítu og að lokum rjóminn. Kælir og gerir svo kúlur úr herlegheitunum sem þú dýfir í súkkulaði að eigin vali. Fann þessa á netinu haust…

Englakrem

1 bolli sykur 1/3 bolli vatn 2 eggjahvítur Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því. Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.

Peruterta eins og amma gerði

Fyrst þarf að baka nú eða kaupa 2 svampbotna ef letin er alveg að fara með mann… að baka svampbotn er nefnilega ótrúlega auðvelt og fljótlegt. Það sem þarf er: 4 egg 150gr sykur 150gr hveiti 1 tsk lyftiduft Stífþeytið egg og sykur. Sigtið saman hveiti og lyftiduft og blandið saman við eggjahræruna. Bakið í…

Rice Krispies

480 g súkkulaði 1 lítil dós síróp 150 g smjör 280 g Rice Krispies Aðferð: Súkkulaði, síróp og smjör sett í pott. Hrærið stöðugt í á meðan súkkulaðið er að bráðna. Hrærið áfram í 2 mínútur. Rice Krispies blandað saman við. Uppskrift fengin frá mömmur.is

Kókoskjúklingaréttur

Olía 2-3tsk Karrí Kjúklingabringur 1 krukka af Mango Chutney sweet Kókos mjólk light eða matreiðslurjómi (magn fer eftir hversu mikla sósu maður vill hafa með réttinum, kannski 1dl?) kókosflögur Olía hituð á pönnu. Karríið sett út í og hitað í olíunni. Kjúklingabringur skornar langsum í tvennt (ég kýs að skera bringurnar í minni bita) og brúnaðar í…

  • Previous
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • …
  • 18
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress