Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Jarðarberjafrómas

  5 dl rjómi 4 egg 5 msk sykur ca 300 gr jarðaber 10 matarlímsblöð jarðarber til skrauts. Setjið matarlímið í bleyti. Þeytið eggjarauður og sykur vel. Þeytið rjómann. Þeytið eggjavíturnar stífar í sér skál. Kreistið vatnið úr matrlíminu. Maukið berin í blandara. Blandið berjunum saman við eggjablönduna og þarnæst matarlíminu. Síðan þeytta rjóman og…

Bounty kaka

6 stk eggjahvítur 3 dl sykur 270gr kókosmjöl Þeytið eggjahvítur og blandið sykri saman við smá og smá í einu. Stífþeytið (í ca 10min). Blandið kókosmjölinu samanvið með skeið/sleikju. Setjið degið í 2 form og bakið við 200°C í 20 mín í miðjum ofni. Kælið Krem: 300gr suðusúkkulaði 100gr smjör 6 stk eggjarauður 100gr flórsykur…

súkkulaðirjómi

1 dl rjómi • 100 gr suðu súkkulaði Bræða við vægann hita (saman í potti) og setja í ísskáp í 30 mín í kæli. Þeyta næst 4 dl af rjóma og blanda við súkkulaði blönduna. Gott að setja jarðaber og bláber í rjómann og smyrja á kökuna..

smjörkrem með hvítu súkkulaði

230 g Smjör (lint) 4 dl Flórsykur 200 g Hvítt súkkulaði 2 tsk. vanilludropar Má setja matarlit Blanda smjöri og flórsykri saman þar til það er orðið fluffy. Bræða súkkulaðið (t.d. setja í örbylgju í 30 sek) Bæti súkkulaðinu við kremið og bæta svo vanilludropum út í. Kæla í minnst 20 mín áður en það…

Súkkulaðismjörkrem

300gr mjúkt smjör 4 eggjarauður 200gr flórsykur 250gr brætt suðusúkkulaði þeyta smjör þar til létt og ljóst. Eggjarauðum bætt út í einni í einu og hræt vel á milli. Flórsykri því næst bætt út í og allt hrært vel saman Súkkulaðið brætt og svo kælt vel og hellt svo út í og hrært saman.

Koníakssveppasósa ala Magnea

ferskir sveppir smjör 1-2 pelar rjómi koníak (eftir smekk) 1-2 sveppateningar frá Knorr 1 msk mörk bulliong frá Toro Sneiddir ferskir sveppir, brúnaðir í potti í smjöri, settur rjómi (1-2pelar eftir magni, má vera smá matreiðslurjómi með). Koníaki bætt í (magn eftir smekk manna) 1-2 sveppateningar frá Knorr muldir út í  og ca 1msk mörk…

Red Hot Chillisulta

4 stórar rauðar papríkur 5-6 stk rauður chillipipar 1kg sykur 1 1/2 bolli borðedik ca 5 tsk sultuhleypir Papríkan kjarnhreinsuð og skorin í stóra bita. Chillipiparinn og papríkan sett í matvinnsluvél og maukað (ath ekki hreinsa fræin úr chillipiparnum). Maukið er sett í pott ásamt sykri og ediki og soðið í um það bil 20…

jóladagsbrauðbollur

2 dl volgt vatn 2 msk matarolía ½ tsk salt 25 gr ger (eða hálft bréf af þurrgeri) 4-5 dl hveiti e.t.v. valmúa, eða sesamfræ til að setja ofaná Hitið ofninn í 250°c. Hellið vatninu, olíu og salti í skál. Sáldrið gerinu út í og bætið svo 4 dl hveiti út í. Ef notað er þurrger…

Mojito-ostakaka

150gr Lu kanilkex 1/2dl vatn 100 gr hrásykur 3 lime 5msk romm góð handfylli af smáttsöxuðum myntulaufum 400gr rjómaostur 200gr sýrður rjómi 1 1/2dl þeyttur rjómi í skreytingu: 1 poki litlar marengs eða makkarónu kökur 2 límónur mjög þunnt skornar myntulauf Myljið kex og setjið í form. Sjóðið saman vatn og sykur þar til sykurinn…

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • …
  • 18
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress