Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: Fróðleikur

Kjúklingabaunir

Eru í raun og veru fræ, en eru yfirleitt flokkaðar með baunum. Í útliti eru þær hrukkóttar, óreglulegar í laginu og í mörgum litbrigðum (svörtum, rauðum og gulum). Hægt er að kaupa þurrkaðar, niðursoðnar og í mjöli. Þurrkaðar þarf að leggja í bleyti í um 18 klst og sjóða í um 80 mín. Niðursoðnar eru þær tilbúnar til notkunar…

Leiðbeiningar & góðir punktar við Konfektgerð

Steyping í súkkulaðimót: Súkkulaði er brætt og steypt í form (gott er að nota Odense súkkulaðidropa). Ef skreyta á molana er einna best að bræða hvítt súkkulaði með og sprauta yfir formin fyrst með því – ef maður vill hafa einhverja aðra liti þá þarf að verða sér út um matarlit í duftformi. Næst er…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress