Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: Tilraunaeldhúsið

Blóðugt poppkorn

Hjá 2 eldri börnunum hefur verið hefð fyrir því að halda bekkjarpartý með hrekkjavökuþema dagana í kringum hrekkjavökuna. Þá er mælst til þess að allir komi með eitthvað smá á samskotsborð sem að sjálfsögðu er alltaf með ALLTOF miklum veitingum þar sem jú þetta eru um 60 krakkar í hvorum árgangi. Hvað um það, bara…

Hafragrautarmöffins

Best að kalla þetta bara það sem þetta er er það ekki ? Ég er léleg í að borða morgunmat – hef alltaf verið það – er að reyna að taka mig á og er þetta orðið svona nokkurnvegin minn go to morgunmatur + drykkur/boost.Rakst á fyrir nokkrum árum sniðuga muffinsuppskrift sem eru í raun bara…

tortillasnittur

3 öskjur af 125gr hreinum rjómaosti rauð paprika skinka blaðlaukur saxar paprikuna, skinkuna og laukinn niður í litla bita (magnið hver bara eftir smekk hvers og eins) og hrærir saman við rjómostinn. Þetta smurt í þunnu lagi á tortillapönnukökur, þeim rúllað upp og skerð í bita. Þetta dugir á ca 12 stórar tortillakökur. [rating:4]

Spelt pizzabotnar frá Himneskri Hollustu

350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á að setja vatnið rólega útí…

búðingur ala Sunna Mímis

Vanillubúðingur 2,5 dl undanrenna 10 g maizena mjöl 4 blöð matarlím vanilludropar fljótandi sætuefni Matarlímið látið liggja í köldu vatni í 5-10 mín. Undanrennan soðin með maizena mjölinu og hrært vel. Bragðbætt með sætuefni og vanilludropum. Matarlíminu bætt við heita blönduna og brætt saman við. Hrært vel og hellt í skál. Látið kólna. Gúffist í…

sterkur kjúlli ala Leifur

3-4 kjúklingabringur (ca. 500 g) Sósa: 1½ dl tómatssósa 1 dl mjólk 2 msk. (30 ml) karrý ½ tsk (2.5 ml) fínmalaður chilly pipar. slatti af svörtum pipar hnífsoddur cayenne pipar einnig má setja út í sósuna 1 litla dós (70g) af tómatpúrré Kjúklingurinn steiktur uppúr sterku karrý-paste þar til hann hefur lokast. Sett í…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress