Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: krydd

Salt með sítrónu og Chillipipar

2 sítrónur 1 lítill chillipipar 125 g flögusalt (t.d maldon) Þrífið og þurkið sítrónuna. Rífið af “gula” skrælið með zezterjárni eða skrælið með grænmetisskrælara og skerið mjög fínt. Fræ hreinsið Chillipiparinn og þetta hvíta sem er inní. Og hakkið fínt. Blandið öllu saman og ristið á þurri pönnu við miðlungshita í ca 3 mín. eða…

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress