Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Category: Smákökur

Kókostoppar

(lítil uppskrift)Uppfærð, nú með myndum – áður birt í desember 2010 Bragðgóðar smákökur fyrir jólin 😉  1 egg 80 gr sykur 80-100 gr kókosmjöl Sykur og egg sett í skál og þeytt mjög vel. Kókosmjölinu er bætt út í varlega og ekki verra að blanda því saman við sykureggjablönduna með sleikju. Sett á plötu með…

“smákakan”

150 g mjúkt smjör* 1 bolli púðursykur 0,5 bollar sykur 2 egg 2 bollar og 2 msk hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1,5 tsk vanilludropar 150-200gr suðusúkkulaði 1,5 bollar annað sælgæti ( td. 4 stk. Mars súkkulaði) Takið 150gr af mjúku smjöri, bætið bolla af púðursykri út í og hálfum bolla af sykri…

súkkulaði appelsínu smákökurnar hennar Söru

1/2 bolli smjörlíki 1/2 bolli flórsykur 1/4 bolli púðursykur 1 egg 1 tsk vanilla 1 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 100 g suðusúkkulaði 25g appelsínubörkur (u.þ.b. utanaf einni stórri appelsínu) Appelsínubörkurinn er rifinn niður og betra að saxa súkkulaðið ekki of smátt :> Smjörlíkið, sykurinn, eggið og vanillan hrært létt saman. Síðan…

Snickerssmákökur

100gr snickers saxað 150gr suðusúkkulaði saxað 150gr púðursykur 80gr smjör 1stk egg 160gr hveiti 1/4tsk natron 1/3tsk salt pínu vanilla Öllu blandað saman, rúllað í lengjur og kælt. Skorið niður og bakað við 175°í ca 8mín

Súkkulaðibitakökur (“þær allra bestu”)

200 gr. Smjörlíki 1 bolli sykur 1 bolli púðursykur 2 egg 1 tsk. Matarsódi 1 tsk. Salt 1 msk. Heitt vatn 1 tsk. Vanilludropar 2 bollar hveiti og 4 msk. Hveiti Ca.300 gr. Súkkulaðibitar, daím eða hvað sem er, t.d. er lakkrískurl mjög gott. Gott er að nota blöndu af daími og súkkulaðibitum (þá passar vel að hafa…

Þristatoppar

3 eggjahvítur 200 g púðursykur 1 poki þristar 175° í cirka 12 mín

Mors brune kager

Leifur fékk þessa uppskrift hjá foreldrum sínum og biður mig að græja þetta deig á hverju ári… það hefur ekki komið fyrir enþá að ég hafi bara gert einfalda uppskrift… iðulega er hún amk 3föld – eitt árið 8föld! 250 g hveiti125 g sykur125 g smjörlíki2 1/2 msk sýróp2 tsk kanill3-4 tsk negull1/2 tsk pipar…

Spesíur ala Þura amma

450 gr hveiti 375gr flórsykur 300gr smjörlíki 1 egg Öllu blandað saman, hnoðað – rúllað í lengjur Kælt vel og svo skorið niður.

Stórar haframjölskökur

3/4 bolli sykur 3/4 bolli púðursykur 1 bolli brætt smjör/smjörlíki (ca 200gr) 2 tsk vanilludropar 2 egg 1 2/3 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 2 bollar haframjöl 2 bollar brytjað súkkulaði. (Ég nota rosa oft Mónu rjómasúkkulaðidropana og sker þá til helminga. Þarf að mig minnir ca 2 pakka af þeim. Annars…

  • 1
  • 2
  • Next
©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress