Olía 2-3tsk Karrí Kjúklingabringur 1 krukka af Mango Chutney sweet Kókos mjólk light eða matreiðslurjómi (magn fer eftir hversu mikla sósu maður vill hafa með réttinum, kannski 1dl?) kókosflögur Olía hituð á pönnu. Karríið sett út í og hitað í olíunni. Kjúklingabringur skornar langsum í tvennt (ég kýs að skera bringurnar í minni bita) og brúnaðar í…
Tag: kókosmjólk
Kjúlli í barbiecu
2-4 bringur Ein dós af kókosmjólk Tómatsósa Helli mjólkinni í skál og bæti við slatta af tómatsósu (aðeins minna en hálfflaska) Krydda sósuna með karrý eftir list Set bringurnar í eitthvað til að nota í ofni (helst með loki) Það má líka nota vængi eða aðra hluti af kjúllanum Helli sósunni yfir (gott að drekkja…
Kjúklingur í karríkókossósu
Fyrir 2 ca 2 kjúklingabringur 1 lítil dós af kókosmjólk ca 1 tsk tómatpúrra 2 -3 msk karrí paste smá salt etv kjötkraftur Kjúklingabringurnar skornar í bita, sett í skál ásamt karrípaste og blandað saman. Blandan er svo sett á pönnu og steikt. Kókosmjólkinni og tómatpúrrunni bætt við á pönnuna og látið malla í 10 -15 mín. saltað að vild og ef vill má bæta við teningi af kjötkrafti . Gott að bera fram með hrísgrjónum og nan brauði. Grunnurinn fenginn af hvaderimatinn.is [rating: 4]