Hjá 2 eldri börnunum hefur verið hefð fyrir því að halda bekkjarpartý með hrekkjavökuþema dagana í kringum hrekkjavökuna. Þá er mælst til þess að allir komi með eitthvað smá á samskotsborð sem að sjálfsögðu er alltaf með ALLTOF miklum veitingum þar sem jú þetta eru um 60 krakkar í hvorum árgangi. Hvað um það, bara…
Tag: halloween

skrímsli
Hrekkjavökupartý í skólanum hjá báðum eldri krökkunum þessa dagana. Við dunduðum okkur við að skreyta smá fyrir bæði partýin, deildum þessu bara niður á þau og svo er auðvitað alltaf eitthvað afgangs! Það sem þarf er 50gr smjör 1 poki litlir sykurpúðar ca 180-200gr Rice Crispies 1 poki Candy Melts (Fæst í Hagkaup og Allt…