Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

búðingur ala Sunna Mímis

Posted on 30/03/2006
    Vanillubúðingur
    2,5 dl undanrenna
    10 g maizena mjöl
    4 blöð matarlím
    vanilludropar
    fljótandi sætuefni

Matarlímið látið liggja í köldu vatni í 5-10 mín. Undanrennan soðin með maizena mjölinu og hrært vel. Bragðbætt með sætuefni og vanilludropum. Matarlíminu bætt við heita blönduna og brætt saman við. Hrært vel og hellt í skál. Látið kólna. Gúffist í sig með bestu lyst.

Súkkulaðibúðingurinn er alveg eins nema þá er maizena skipt út fyrir kakó og vanillunni sleppt.

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress