Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

hunangsbbq kjúlli með sveppum

Posted on 21/02/200621/02/2006

1 kjúklingur
1 peli rjómi
1 bolli hunangsbarbecuesósa (ég hef líka notað bara venjulega bbq sósu og 1msk af hunangi)
200-300 g ferskir sveppir

Hrærið saman rjóma,grillsósu og sveppum og setjið í eldfast mót. Hlutið kjúklinginn niður og látið bitana ofan í sósuna þannig að hún hylji þá.
Eldið í 200°c heitum ofni í 45-50 mín. Setjið síðan undir grillhita í 10 mín. Gott að hafa með þessu t.d salat og hrísgrjón.

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress