1 sæt kartafla Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða) Bakið kartöfluna í lokuðu eldföstu móti í ca 1 klst við 180°C. Einnig hægt að gufusjóða eða sjóða, eldunartími fer eftir stærð kartöflunnar. Afhýðið og maukið með töfrasprota eða stappið með gaffli. Fjöldi máltíða fer eftir stærð kartöflunnar. Gott að frysta. fengið af foreldraskoli.is
Maarud kjúlli
Hráefni: kjúklingabringur 4-6 msk Taco-sósa 1-2 bollar muldar flögur (hvaða teg finnst þér best?) salt/pipar 75 gr smjör. Kjúklingur léttkryddaður með salt og pipar. Velt upp úr Taco-sósu og þrýst niður í muldar flögurnar. Bringunum raðað í eldfast mót. Afgangi af flögum dreift yfir. Smjörklípur settar yfir á nokkrum stöðum. Hitað í ofni ca.45 mín á 180°c. uppruni: uppskriftaskipti via e-mail
hvítlauks sítrónukjúklingur
3-4 kjúklingabringur 2 sítrónur 100ml olía 3-4 hvítlauksgeirar 1 tsk oregano 1 tsk nýmalaður pipar smá salt Kjúklingabringurnar skornar í bita og settar í eldfast fat. Safinn pressaður úr sítrónunum og blandaður saman við olínua, hellt yfir kjúklingabringurnar. Oregano og pipar dreift yfir. Hvítlaukurinn pressaður og dreift yfir. þetta er látið standa í ca klst og hrært öðruhverju. Grill eða grillpanna hituð og steikt við góðan hita. Eða stungið í ofn 200°c í um 20 mín. Borið fram með grilluðum kartölfum og salati. [rating:4]
Kanil eða pizza snúðar :)
Hráefni: 450 gr. brauðhveiti 150 gr heilhveiti 4 tsk. þurrger, sléttfullar (1 bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 1 dl. matarolía 1½ dl mjólk, ylvolg 1½ dl vatn, ylvolgt 3 msk. súrmjólk 1 stk. egg KANELSNÚÐAR: 1 msk. af kanel í degið (má sleppa) bræði síðan smjörlíki (ca…
NAN-BRAUÐ
8 dl hveiti 1 bréf ger 1 tsk natron 1 tsk salt Vatn og olía Búið til deig, flatt út og steikt í olíu á pönnu við mikinn hita eða grillað á grilli. Best nýbakað. [rating:3]
Strawberry Daiquiri
5 cl. ljóst romm 3-4 jarðaber (+ 1 til skreytingar) 2 cl. lime- eða sítrónusafi 1/2 teskeið sykur eða flórsykur Aðferð: Blandaðu öll hráefnin saman í blandara og berðu fram í kokteilglasi. Skreytið kantinn á glasinu með jarðaberi.
“græna gumsið”
1 dós majónes (250gr) 2 dósir sýrður rjómi 1 pk púrrulaukssúpa 1/2 -1 hvítlaukur Smá sletta af sítrónusafa Smá sletta af tabascosósu Smá sletta af worchestersósu ca 500gr frosið spínat smátt saxað (má vera meira) öllu blandað saman í skál og borið fram í holu kúlubrauði (t.d. munkabrauð) með snittubrauði eða ristuðu brauði. ATH þetta er frekar…
soðsósa
½ l kjötsoð 2 msk maisenamjöl salt pipar sósulitur Kjötsoðið sett í pott, 2 msk maisenamjöl blandað út í ½ dl af vatni og jafnið saman við soðið. Bragðbætið með salti og pipar. Að lokum er sósulit bætt út í eftir smekk.
Lakkrístoppar
3stk eggjahvítur 200gr púðursykur 160gr lakkrískurl Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Blandið lakkrískurli varlega saman við eggjahvíturnar. Látið á plötu með teskeið. Bakið í miðjum ofni við 150°c í ca 20 mín (ath hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum) [rating:5]