Reykjanesið í hávaðaroki

Sterkust af öllum... #Kaldalsumar17 #reykjanes #brúmilliheimsálfa
Sterkust af öllum

Við fjölskyldan skelltum okkur í bíltúr með Lindu frænku á Reykjanesið. Byrjuðum á því að keyra að Kleifarvatni og þaðan yfir á hverasvæðið í Krýsuvík. Stoppuðum við hverina or röltum þar um.

Því næst brunuðum við að Brimkatli þar sem við kíktum á litlu “laugarnar” í hávaða roki.

Enduðum svo á að rölta yfir brúnna á milli heimsálfanna áður en við brunuðum aftur til baka í borgina.

Ása og Olli voru alveg á því að taka skyldi mynd af þeim fyrir neðan brúnna þannig að það liti út fyrir að þau væru sterkust af öllum ;)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

:a: :-D :?: :-) :( :hmm: :kiss: :love: :mute: :cool: ;-( :lol: :| :x :P :wink: :evil: (6) :blush: :)z :book: :guitar: :sing: :danmork: :england: :iceland: :spain: :beer: :beerbottle: :white: :red: :kaka: :girl: :boy: :camera: :car: :computer: :gsm: :phone: :stjornur: :sol: :tungl: :tv: